Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frjáls ráðstöfun eigna
ENSKA
free disposal of assets
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu gera nauðsynlegar ráðstafanir svo þau geti, í samræmi við landslög, bannað frjálsa ráðstöfun eigna sem eru á yfirráðasvæði þess, að beiðni heimaaðildarríkis félagsins, í þeim tilvikum sem um getur í 137.139. og 2. mgr. 144. gr., en heimaaðildarríkið skal tilgreina um hvaða eignir þessar ráðstafanir gilda.

[en] Member States shall take the measures necessary to be able, in accordance with national law, to prohibit the free disposal of assets located within their territory at the request, in the cases provided for in Articles 137 to 139 and Article 144(2) of the undertakings home Member State, which shall designate the assets to be covered by such measures.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138
Aðalorð
ráðstöfun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira